Einu sinni þegar Elísabet Englands-
drottning var tuttugu og tveggja ára
stóð hún snöggt upp af baðkari
og teygði hendurnar svo hátt til himins
í einhverju bjartsýniskasti að hún
fékk sárt tak í síðuna. Hún smeygði
sér stillilega í mjúkar teygjubuxur sem
einhver hafði smyglað inn til hennar
og lá fyrir það sem eftir lifði þess dags.
Once upon a time when Queen Elizabeth
of England was twenty-two she
suddenly stepped out of a bathtub
and raised her hands so high towards the sky
in some fit of optimism that she felt
a stinging stitch in her side. She slowly
slipped into a pair of soft long trousers that
somebody had smuggled into her room
and lay quiet for what remained of the day.
Translation: Pétur Knútsson & Sigurbjörg Þrastardóttir